Fimmtudagur, 12. september 2019
Talgreinir -- opinn hugbúnaður
Eitt af skilyrðum fjárlaganefndar fyrir fjárveitingu til þróunar talgreinis sem breytir mæltu máli í ritað mál var að hugbúnaðurinn yrði opinn. Talgreinirinn er vissulega ekki útskrifaður en allir geta nýtt sér talgreini á vefsíðu HR. Og markmiðið er að hann muni nýtast þeim stéttum sem þurfa að skrifa ræður, yfirheyrslur, viðtöl og þess vegna eigin þýðingar á bókmenntaverkum. Hugsið ykkur tímann sem getur sparast sem og vöðvabólguna sem notendur geta sloppið við.
Við viljum ekki þvo í höndunum, bera píanó á bakinu eða standa í röð á bókasafninu til að láta mynda fyrir okkur lánsbækurnar ég vil a.m.k. vera með í fjórðu iðnbyltingunni, líka þegar reynir á hugarvinnu.
Og væri ekki frábært ef hægt væri að stytta vinnuvikuna? Lög um 40 stunda vinnuviku eru að verða hálfrar aldar gömul. Gætum við verið að tala um 30 stunda vinnuviku árið 2022?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.12.): 8
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 339
- Frá upphafi: 388581
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 252
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Efni
Tenglar
Alls kyns
- Vöktun Heklu Taka 2: Ég spái gosi 12. apríl 2010, eftir hádegi
- Alþjóðahús Túlkun og þýðingar, alls kyns þjónusta við útlendinga
- Ráðstefnur og fundir Uppáhaldsferðaskrifstofan mín
- Alls kyns upplýsingar vegna búsetu á Íslandi Bæði fyrir útlendinga og innlendinga
- Mímir-símenntun Mími vantar íslenskukennara!
- Kistan Alls kyns
- Stund og staður Tíminn hér og þar í heiminum
- Handtöskuserían Mér er málið skylt
- Útvarp Færeyja Einstök tengsl
- Baggalútur Ýmissa meina bót
- Dr. Gunni Skefur ekki utan af því
- Fréttir af Íslandi á ensku Fréttir af okkur - fyrir enskumælandi
Gagnlegt
- Orðabók milli ensku og íslensku Ensk-íslensk og íslensk-ensk (gegn vægu gjaldi)
- Hugtakasafn utanríkisráðuneytisins Góður tengill við þýðingar
- Félag leiðsögumanna Hagsmunamál leiðsögumanna
- Borgarbókasafnið Á mínu útibúi er opið til kl. 21 á mánudögum
- Ísbrú Félag kennara sem kenna íslensku sem erlent mál
- Beygingarlýsing íslensks nútímamáls Hvernig beygir maður vega, lækur og Höskuldur?
- Hjólavefsjá Þótt ekki væri annað en kílómetrarnir!
Bloggvinir
- Myndasíða Ingva Síprílandi
- Kjartan H.Grét Hann á 2.167 vini
- Ljótu hálfvitarnir eru langsætastir Og fyndnastir
Leshringurinn minn
- Alda kalda Alda bloggar á ensku
- Fangavörðurinn Þú ættir að heyra hana tala
- Maja Maja og hollustan
- Siggalára Húsmóðir í leikritaheimum og víðar
- Toggi Námsmaður á ný
LEIKFÉLAGIÐ
- Hugleikur Elsta áhugaleikfélagið í Reykjavík
Fréttaskotið
- RÚV Ríkisútvarp allra landsmanna
- Jónas Kristjánsson Kennari og alvitrungur blaðamennskunnar
- Silfur Egils Egill Helgason dregur ekki af sér
- Veðrið Þótt maður sé ekki sjómaður eða bóndi
Ólesnar bækur
- Nafn rósarinnar Eftir Umberto Eco, skyldulesning þýðingafræðinemans
- Karamazov-bræðurnir Eftir Fjodor Dostójevskíj, skyldulesning þeirrar sem hreifst af Glæp og refsingu
- Ævisaga þorsksins Eftir Mark Kurlansky, skyldulesning leiðsögumannsins
- Meistarinn og Margaríta Bók eftir Búlgakoff sem Tóti mælir með
- Ævisaga Árna Þórarinssonar Önnur skyldulesning (segir Hermann (og ég á allt safnið))
Nýjustu athugasemdir
Nýjustu færslur
- 6.12.2019 Aðgerðalaus í vinnu
- 5.12.2019 Níu mínútur á dag
- 3.12.2019 Þegar maður er óhæfur til verka
- 2.12.2019 Að kaupa sér hlaupaúr á Amazon
- 1.12.2019 Þegar leiðir skilur
Bloggvinir
-
Babel, félag þýðingafræðinema
-
Bleika Eldingin
-
Einar G. Harðarson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Helga Þórðardóttir
-
Hermann Bjarnason
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Baldursson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Kent Lárus Björnsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristján Pétursson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Pétur Gauti Valgeirsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
-
Ragnhildur Gunnarsdóttir
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Stefán Helgi Valsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Steingrímur Ólafsson
-
Steinmar Gunnarsson
-
Svavar Sigurður Guðfinnsson
-
Sólveig
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
svavs
-
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Þórður Ingi Bjarnason
-
Jón Þórhallsson
-
Sigurjón Þórðarson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.