Níu mínútur á dag

Ég er alveg búin að læra það að fréttir í fjölmiðlum segja aldrei alla söguna og ég skil það meira að segja. Ef öll smáatriðin yrðu sögð læsi enginn til enda. Fréttina af Ölgerðinni skil ég hins vegar eiginlega ekki. Hvaða málefnalegu rök gætu verið fyrir því að skikka fólk til að skipta um stéttarfélag? Og níu mínútur á dag þýða ekki endilega að fimm færri kassar fari út til kúnnanna, er það nokkuð? Eða munum við drekka minna appelsín fyrir vikið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband