Hamfarahlýnun

Ég lagði orðið hamfarahlýnun í belginn hjá RÚV. Ég giska á að orðin mútur og Samherji (samherji) fái nokkrar tilnefningar, jafnvel spilling og afland, eða rafmagnssnúrur en ég held í alvörunni að of mikil hlýnun sé skaðvaldur og sé okkur sjálfum að kenna að einhverju leyti. Árið í ár endurspeglar þann veruleika.

Ég tilnefndi reyndar líka Samróm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband