Eru 40% sjálfstætt starfandi lögfræðinga verkefnalaus?

Mér hefur verið sagt að lögfræðingar fylgist með slysatilkynningum, elti sjúkrabíla og þefi uppi óhöpp með öðrum hætti til að skapa sér verkefni. Getur þetta verið rétt? Getur verið að lögfræðingar búi til vandamál þar sem engin eru til að skapa sjálfum sér verkefni og tekjur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband