Viðeigandi í viðskiptasambandi?

Ímyndum okkur fimmtugan kvenkyns prófarkalesara sem tekur að sér að prófarkalesa ritgerð fyrir hálfþrítugan karlkyns háskólanema, sendir honum vinabeiðni á Facebook og lækar síðan færslu þar sem hann lýsir ferð sinni til sálfræðings vegna lystarstols. Algjörlega tilbúið dæmi. Væri það viðeigandi? Háskólaneminn notaði Facebook til að brjótast út úr staðalmynd. Væri það óviðeigandi? Er óviðeigandi að sá sem selur vinnu sína tengist verkkaupanum á þessum félagslega grunni?

Er bara að velta þessu fyrir mér og ekki búin að gera upp hug minn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband