Leiđsögumenn bíđa eftir ađ stóru félögin semji

Ţađ önuga viđ biđina er ađ félögin sem eru leiđandi í baráttunni eru ekki nú ţegar međ lausa samninga - en ţađ erum viđ. Viđ fengum ekki einu sinni 2% hćkkun um áramótin (sem kćmi til útborgunar um nćstu mánađamót hjá ţeim sem starfa viđ fagiđ yfir vetrarmánuđina).

Félag leiđsögumanna var međ kjarafund í kvöld. Samninganefndin kynnti ţćr viđrćđur sem ţegar hafa átt sér stađ og kallađi eftir viđbrögđum og athugasemdum. Kynningin var góđ og viđbrögđin líka. Gagnlegur fundur, leyfi ég mér ađ segja. Og ekki leiddist mér - enda talađi ég ţegar mér sýndist (ekki alveg) og mátti sussa á hina ţegar svo bar undir ...

Viđ leggjum ofuráherslu á laun. Ef ţau hćkka ekki missum viđ fólk úr stéttinni. Svo er stefnan tekin á löggildingu. Stefán minnti á ađ sjálfstćđismenn samţykktu á landsfundi sínum ályktun um ađ greiđa ţessa götu leiđsögumanna (Ályktun um ferđamál):

Tryggja ţarf lögverndun starfheitis [svo] leiđsögumanna og annarra sem sótt hafa sérmenntun til ađ gegna afmörkuđum störfum í ferđaţjónustu.  

Og nú er Össur ráđherra ferđamála og einhverjum hafđi skilist ađ hann vćri ekki frábitinn sömu hugmynd. Tveir flokkar í ráđandi ríkisstjórn hljóta ađ geta ţokađ ţessum málum áfram međ okkar góđu hjálp.

Gistirými var rćtt, dagpeningar, vinnutími (hvenćr hefst vinnan í langferđum?), farsímanotkun, sýnileiki leiđsögumanna (má merkja rúturnar međ fagmenntuđum leiđsögumönnum?), öryggi (hćnuprikin sem okkur er stundum gert ađ sitja á til hliđar viđ bílstjórann), munurinn á kynningu afţreyingar og sölumennsku, uppsagnarákvćđi, tími á milli stuttra ferđa á sama degi (sumar ferđaskrifstofur hafa skirrst viđ ađ borga ţann tíma), matarinnkaup og matseld, launaseđlar og vinnuskýrslur.

Hmm, ég gleymi einhverju - já, ÖKULEIĐSÖGN var rćdd.

Og í lokin reifađi Magnús í samninganefndinni hugmyndir um verndun náttúrunnar og aukiđ ađhald frá m.a. leiđsögumönnum.

Ţrátt fyrir kaffiskort fannst mér ógnargaman. Og stend heils hugar međ samninganefndinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Ingi Bjarnason

Vonandi náiđ ţiđ góđum samningum sem fyrst og Össur muni leggja fram tillögu um ađ löggilda leiđsögumenn ţađ er kominn tími til ţess.  Međ ţví getum viđ líka stoppađ ţá erlendu leiđsögumenn sem ţykjast ţekja landiđ en vita ekkert um hvađ ţau eru ađ tala um. 

Ţađ sem ţiđ ţurfiđ er góđir samningar, og allar skipulagđar ferđir eru međ íslenskum löggiltum leiđsögumönum.

kv

Ţórđur Ingi

Ţórđur Ingi Bjarnason, 24.1.2008 kl. 08:13

2 identicon

Félagiđ sem stýrir mínum kauphćkkunum er búiđ ađ semja um 7,5% hćkkun frá 1. janúar 2008 en samningurinn er ótímabundinn međ 3ja mánađa uppsagnarákvćđum. Ţar semja menn sem sagt strax um prósentu en ćtla svo ađ fylgjast međ hvađ kemur upp úr dollunum hjá hinum.

Hrafnhildur (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 09:46

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Já, auđvitađ standa sum félög og sumir launagreiđendur sig í stykkinu.

Best ađ setja hér inn hlekk á umfjöllun vefritara Félags leiđsögumanna (sem vísar líka í mig).

Berglind Steinsdóttir, 25.1.2008 kl. 17:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband