Bifreiðagjöld og -tryggingar

Eftir því sem ég kemst næst borga menn lægri tryggingar og minni gjöld af bílunum sínum í Bretlandi ef þeir nota þá lítið. Væri ekki ráð að taka það upp hér líka? Sá sem keyrir lítið er síður líklegur til að lenda í slysi eða valda tjóni.

Þá gæti maður átt bíl til utanborgaraksturs án þess að borga endilega á annað hundrað þúsund á ári fyrir það eitt að eiga bílinn. 


Bloggfærslur 23. febrúar 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband