Halldóra Geirharðs

Sú var tíð, og ég vona að mér fyrirgefist það, að mér þótti Halldóra Geirharðsdóttir leiðinleg leiðkkona. Nú skil ég það ekki. Ég er að horfa á jólatónleika Sinfóníunnar þar sem hún er kynnir í hlutverki Barböru trúðs, alveg stútfull af húmor og væntumþykju. Og það er ekki í dag sem mér snýst hugur. Sem betur fer er langt síðan ég sá hvaða mann hún hefur að geyma. Því miður vill hún ekki verða forseti Íslands því að ég vildi svo gjarnan kjósa hana í það embætti. Úr því að ekki stendur til að leggja það niður.

Lifi Maxímús.


Bloggfærslur 25. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband