Jón Sigurðsson mótmælandi

„Vér mótmælum allir,“ sagði Jón Sigurðsson með um 40 öðrum þingmönnum 1. júlí 1851 þegar fulltrúi danska kóngsins vildi slíta fundi íslenskra þingmanna af því að hann óttaðist að ella myndu þeir tala geyst um sjálfstæðishugmyndir sínar. Alveg óháð tilefninu finnst mér vandfundinn heppilegri dagur til að mótmæla einhverju sem ógnar sjálfsögðu sjálfstæði okkar en afmælisdagur Jóns Sigurðssonar.

Til hamingju með daginn.


Bloggfærslur 17. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband