Í barndómi Hornstranda

Á göngu um Hornstrandir í síđustu viku bar Í barndómi á góma. Ég hélt ađ ég hlyti nú ađ hafa lesiđ ţessa sögu Jakobínu Sigurđardóttur ţótt mér sé Snaran alltaf minnisstćđust. Svo fór ég á bókasafniđ ađ ná mér í eintak af skáldćvisögunni og fletti upp í Gegni - og viti menn, ég hafđi sjálf skrifađ ritdóm um bókina 1994. Nú er ađ lesa bókina og sjá svo hvort ég er sammála sjálfri mér.

Mađur getur skipt um skođun eđa gleymt hvađ manni fannst á 20 árum ... 


Bloggfćrslur 15. júlí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband