Netskraflið

Ég dott ofan í netskrafl í gær, var lengi búin að ætla mér að prófa og kom því loks í verk. Og mér leið eins og ég kynni ekki íslensku. Meðal orða sem þjarkurinn leyfði voru ákæriði, beinætu, mýk, örvina -- og korhnúsa.

Flest fann ég í orðabók á eftir en ekki örvina. Þetta var lærdómsríkt.


Bloggfærslur 26. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband