Netskraflið

Ég dott ofan í netskrafl í gær, var lengi búin að ætla mér að prófa og kom því loks í verk. Og mér leið eins og ég kynni ekki íslensku. Meðal orða sem þjarkurinn leyfði voru ákæriði, beinætu, mýk, örvina -- og korhnúsa.

Flest fann ég í orðabók á eftir en ekki örvina. Þetta var lærdómsríkt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef líka prófað og fannst mjöööög gaman að skrafla. En sem betur fer þá hef ég ekki úthald í ástundunina því annars gerði ég ekki annað. Bestu kveðjur

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 27.12.2016 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband