Sjósund eða prísund

Að gefnu tilefni fletti ég sjósundi upp í Snöru en í stað sjósunds var mér boðið upp á prísund. Það var alveg sama hvaða tungumáli ég gaf séns, ensku, þýsku, frönsku, ítölsku - ég held að Íslendingar einir saman stundi sjósund.

Við erum soddan töffarar. En sjórinn í Nauthólsvíkinni er reyndar alveg 12°C heitur ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband