Guggan verður áfram gul ...

Mér líður eins og Verbúðin haldi áfram með tíðindum dagsins

Af hverju er ekki búið að breyta lögum um stjórn fiskveiða?

Af hverju erum við ekki komin með nýja stjórnarskrá?

Er orkan komin í einkaeigu? Hvað með jöklana? 

Ég hef það sjálf gott en við gætum öll lifað í vellystingum praktuglega og þyrftum ekki að vera með undirmannað heilbrigðiskerfi og menntakerfi. Við gætum haft boðlega vegi alls staðar, göng eftir þörfum og 30 stunda vinnuviku ef við skiptum aðeins jafnar.

En Guggan skipti litum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

 Rétt: Við erum svo fámenn og jafnframt svo vellauðug en látum ræna okkur  mótþróalaust.

Það þarf nefnilega að mynda sátt við þá sem halda á ránsfengnu og nýta sér hann.

Árni Gunnarsson, 15.2.2022 kl. 09:37

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Bara ganga í ESB
og herranir í Brussel hirða þetta allt

Grímur Kjartansson, 15.2.2022 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband