Sjö háskólar

Ég spjallaði við Dana í síðustu viku, m.a. um fjölda háskóla í Danmörku. Hann sagði mér, alveg gáttaður á samlöndum sínum, að í landinu væru sjö háskólar og aðeins sex milljónir íbúa.

Ég verð að segja að ég er frekar hlynnt þessu fyrirhugaða samstarfi Háskóla Íslands og Háskólans á Hólum. Við erum enn ekki orðin 400.000 manns í landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband