Makríll í hvert mál

Í dag varð uppi fótur og fit þegar spurðist út að Færeyingar, Norðmenn og ESBingar (eða hvað?) hefðu samið um makrílveiðar í trássi við vilja Íslendinga. Hartnær allt sem ég hef heyrt hefur gengið út á sorg og sút yfir þessari ákvörðun, en ég spyr bara eins og sannur landkrabbi:

Er nokkur að ofveiða makríl?

Hann syndir í lögsögunni okkar, étur og þyngist. Má ekki halda áfram að veiða hann? 


Bloggfærslur 13. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband