Stefnumörkun í ferðaþjónustu

Eiga Íslendingar að borga eins og útlendingar ef farið verður að rukka inn á einstök náttúruundur? Það er meðal þess sem rætt er þessa dagana. Er hægt að eða má mismuna fólki eftir þjóðerni?

Strandsiglingar

Ég er að vísu ekki hagsmunaaðili (nema sem venjulegur borgari og skattgreiðandi) en ég skil ekki hvernig sú stórfrétt að vöruflutningar hefðu færst af vegunum og út í sjó gat farið framhjá mér í fyrra í fyrra. Það eru frábær tíðindi og ég vil endilega halda þessu til haga. Vegakerfið var farið að kveinka sér illilega og á núna mjög erfitt með að bera þá umferð sem bara tengist fólksflutningum og lágmarksvöruflutningum.

Jibbí. 

 


Bloggfærslur 2. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband