Stefnumörkun í ferðaþjónustu

Eiga Íslendingar að borga eins og útlendingar ef farið verður að rukka inn á einstök náttúruundur? Það er meðal þess sem rætt er þessa dagana. Er hægt að eða má mismuna fólki eftir þjóðerni?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki eðlilegt að fólk með lögheimili á skerinu greiði hærra, vegna þess að þau geta notið náttúrunnar alla daga - hvort sem þeim líkar betur eða verr? Svo er þarna ágætur skattstofn handa ríkissjóði, sem alltaf er galtómur. Það segir enginn að allur skattur af náttúrupassanum þyrfti endilega að renna í að gera göngustíga um allar jarðir og borga landvörðum kaup?

Erlendur Sveinn Hermannsson (IP-tala skráð) 3.3.2014 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband