Verkfallsréttur - eða ekki

Ég vinn á skrifstofu og hef ekki verkfallsrétt. Sönn saga. Ég held að það þurfi að verða breið og málefnaleg umræða um þær stéttir sem eru með verkfallsrétt og sitt eigið samningsumboð. Er kjararáð svarið? Ég get ekkert tjáð mig um yfirvofandi lagasetningu vegna þess að við fáum ekkert að vita um bilið milli viðsemjenda. Samt finnst mér þetta koma mér við.

undecided

Hver ákveður upphæðina ef heilbrigðisstéttir eiga bara að þiggja það sem þeim er rétt? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband