Rétturinn til að verða foreldri

Ég sá ekki nema brot af Kastljósinu og er enn þeirrar bjargföstu skoðunar að öll börn ættu að eiga rétt á skikkanlegum foreldrum. Mér finnst hins vegar ekki að allt fólk eigi rétt á að verða foreldrar. Þó ætti allt almennilegt fólk að fá tækifæri til að umgangast börn og ala þau upp. Eru ekki því miður of mörg börn á vergangi í heimsþorpinu? Gæti það ekki þjónað sameiginlegu markmiði alls fólks að munaðarlaus börn kæmust í fang fólks sem langar að ala upp barn? 

Af hverju eru ættleiðingar erfiðar og flóknar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband