Ég fyrirgef Villa naglbít allt

Ég horfđi á Toppstöđina áđan í fyrsta skipti heima hjá mér á fimmtudagskvöldi. Ţađ sćtir tíđindum ţar sem ég ţekki vel til tveggja keppenda. Einar og Wappiđ og Vesen og vergangur skipta mig miklu máli og ég hefđi ekki viljađ missa af öllu sem gerđist, enda hef ég ekki gert ţađ, ţökk sé alls kyns tćkni. Svava Dögg sem hefur sig lítiđ í frammi međ Barnasafniđ er svo náfrćnka mín og ég veit ađ hún hefur mikla ástríđu fyrir öllu sem ţroskar börn og skemmtir ţeim.

Ég er sem sagt búin ađ horfa á alla ţćttina eftir á en núna fyrst fannst mér ég ná almennilegu samhengi. Ţótt ég hafi á tilfinningunni ađ framleiđendur séu dálítiđ ađ búa til drama úr upphlaupi og fjarvistum er samt augljóst ađ ţátttakendur hafa fengiđ mikla hjálp fagmanna og komist fyrir vikiđ talsvert áfram.

En Villi naglbítur er alltaf í uppáhaldi hjá mér og hann sannađi sína frábćru samskiptahćfni -- og gildi lyfturćđunnar í lokin. Hann má ALLT sem ég myndi líta á sem átrođning, frekju, uppivöđsluhátt og almenn leiđindi hjá öđrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband