Svefnvenjur unglinga

Í sjónvarpsfréttum í gær var vísað í rannsókn um svefnvenjur unglinga og talað við unglinga um svefnvenjur þeirra. Sum sögðust sofa of lítið og önnur virðast sem betur fer sofa nóg, en þau töluðu bara um nætursvefninn. Þeir unglingar sem ég þekki og eru í skóla eiga það til að sofna um miðjan daginn ... sisona.

Er það ekki algengt? Ég nenni ekki að gera rannsókn á því samt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband