Búvörusamningurinn 2016

Nei, ég hef ekki lesið hann, hef ekki hugsað mér að lesa hann og ætla sannarlega ekki að leggja út af honum fyrir vikið. Spurningin sem brennur á mér varðandi matvælaöryggið (meint) er:

Hvers vegna get ég ekki keypt mangó, jarðarber, granatepli, ananas og ástaraldin allt árið á Íslandi? Ætt og á sanngjörnu verði.

Snýst búvörusamningur (sem ég ætla ekki að fjalla um) bara um lambakjöt og mjólkurafurðir?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband