... hæfisskilyrði leiðsögumanna

Nú er búið að mæla fyrir þingsályktunartillögu um hæfisskilyrði leiðsögumanna. Þar stendur meðal annars þetta:

Ljóst er að mesta hættan á skaða er þar sem saman fara stórir hópar sem njóta leiðsagnar leiðsögumanna með litla eða takmarkaða þekkingu á sérstakri náttúru landsins.

...

Ýmis lönd hafa gripið til þess ráðs að skylda ferðamenn til þess að ráða innlenda leiðsögumenn á ferðum sínum en hér er ekki gengið svo langt.

Gott að menn vilja líka borga fyrir sérhæfinguna, sérfræðiþekkinguna, langtímafjarvistir frá heimili, 16 tíma vinnudaga og óbilandi þjónustulund ... eða ekki.

undecided


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband