Maður ársins

Í mínum augum er Vilhjálmur Bjarnason maður ársins, a.m.k. í viðskiptalífinu. Vilhjálmur talar fyrir minn munn (þótt hann sé reyndar fagfjárfestir) og á þessum síðustu árum þegar viðskiptalífið hefur yfirtekið annað líf hefur Vilhjálmur haldið sjó af yfirvegun og kurteisi. Hann hefur talað fyrir daufum eyrum og ef hann knýr fram réttlæti á fyrrum bankastjóra Glitnis, bráðum Íslandsbanka aftur, er stór björn unninn í réttlætisstríðinu.

Áfram Vilhjálmur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband