Færsluflokkur: Tónlist
Föstudagur, 11. maí 2007
Spennan í gærkvöldi ...
Ég horfi ekki á júróvisjón, en mæti samt í góð geim. Og svona var gleðin mikil í gærkvöldi meðan Eiríkur söng, hahha.
Fullorðna fólkið var ólíkt stúrnara, hahha.

Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)