Þriðjudagur, 12. desember 2006
Afturlappirnar
Hvar eru afturlappir alþjóðasamfélagsins núna þegar hroðaverkin eru framin í Darfúr? Þegar allir vita og allir fordæma ... gerist samt ekki neitt. Hvað veldur?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)