Mánudagur, 18. desember 2006
Hiss vikunnar
Ég opna ekki munninn lengi til að þegja en ég gapti af undrun yfir ólátunum á Nørrebro í Kaupmannahöfn. Í Kaupmannahöfn! Lögreglan þaggaði niður í fólki með táragasi.
Næstu læti hljóta því að verða í ... Hafnarfirði, ha?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)