Kona tímaflakkarans

Já, hmm, þrátt fyrir að vera ástarsaga náði hún mér. Fyrst er Clare sex ára og Henry þrítugur, næst þegar þau hittast er hún 12 og hann 28 (eða eitthvað í þá veruna), hennar lífi vindur fram í eðlilegu tímaflæði en hann stekkur fram og til baka. Hún veit það sem hún er búin að upplifa og það sem henni hefur verið sagt, hann hins vegar veit stundum meira og stundum minna.

Og endirinn, ma'r, náði mér gjörsamlega.


Bloggfærslur 27. desember 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband