Burtkvaðning Saddams Hússeins

Ég hélt að ég væri hlynnt dauðarefsingum. Samt man ég þegar Sjáseskú og frú voru tekin af lífi í Rúmeníu á jóladag eitthvert árið. Dauðarefsing er röng og eftir að hafa séð Saddam skattyrðast við hettuklæddu böðlana sér maður bara að allir tapa.

Bloggfærslur 31. desember 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband