Nú er mörsugur

Þorrinn byrjar á föstudag - en hver eru hin fornu mánaðaheitin? Svörin má finna hér en maður þarf að hafa svolítið fyrir.

Euro teuro

Það kalla Þjóðverjar evruna af því að með tilkomu hennar hækkaði allt verðlag hjá þeim. Það lét nærri að tvö mörk jafngiltu einni evru þegar hún var innleidd og í stað þess að vara sem áður kostaði tvö mörk færi að kosta eina evru sáu ýmsir kaupmenn sér leik á borði og hækkuðu vöruna um næstum 100%.

Og komust upp með það. Þó kalla nú Þjóðverjar ekki allt ömmu sína þegar kemur að fjármálum.


Bloggfærslur 14. janúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband