Krumpa (les: grmpf)

Orkuveitan tók rafmagnið af húsinu í gær vegna meintra vanskila án þess að skilja eftir viðvörun fyrir innan lúguna. Þar sem ég er ekki greiðandi var einhvers konar vísbending send eiganda húsnæðisins, en í skötulíki.

Þannig upplifi ég þetta alltént þegar ég ber ísinn minn, folaldakjötið og djúpsjávarrækjurnar í tunnuna.

Til að allrar sanngirni sé gætt voru svör allra þriggja starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur sem ég talaði við út af málinu hin liprustu.

Ég er samt svolítið grumpin.


Bloggfærslur 19. janúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband