Miðvikudagur, 31. janúar 2007
Sitt er hvað, fjárhagur ríkissjóðs og fjárhagur heimilanna
Þær eru ekki allar jafn beysnar, utandagskrárumræðurnar á þingi, en mér fannst hún heilbrigð um efnahagsmálin í gær. Það er sérkennilegt að þegar bankarnir sem okra á landsmönnum sýna hagnað sem hleypur á milljörðum sé það rekið upp í nasirnar á venjulegu fólki og því sagt að það hafi það gott. Þótt það hafi það verra en í gær.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)