Sunnudagur, 4. nóvember 2007
Æfingin skapar meistarann
Og sjá, hér er Jóhanna lærimeistari að verki:
Svo er þetta að verða endurtekið efni, Ásgerður með yfirgripsmiklar meiningar, hehe:
Habbý tókst að róa hana um stundarsakir með því að fletta í hönnunarblaði:
Þarna var Jóhanna tískulögga búin að kristna Marín:
Laufey og Ólöf á hliðarlínunni:
Habbý flaggar snyrtivörunum áður en hún stingur höfðinu í sléttujárnið:
Og hér er hún komin út úr því aftur:
Loks ein af mér í maskínunni:
Og það þurfti ekkert að gera fyrir Jóhönnu:
Bara rétt að taka fram að þetta gerðum við okkur til skemmtunar og Jóhanna tískulögga er í vinkvennahópnum. Takk fyrir stórskemmtilegt kvöld, allar saman. (Ég ætla ekki að mæta á ilmvatnskynningu samt ...)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)