Hver verður ferðamálastjóri um áramót?

Nú hefur Magnús Oddsson tilkynnt að hann hætti sem ferðamálastjóri. Hvað líður löggildingarmálum leiðsögumanna? Bráðum eru kjarasamningar lausir. Um áramót flytjast ferðamál til ráðuneytis iðnaðar sem verður líka ráðuneyti byggðamála. Er ekki svo? Breytist eitthvað hjá leiðsögumönnum?

Bloggfærslur 9. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband