Jólabók er inni

Hvur skrambinn, hér sit ég í afhallandi kvöldi og aðlíðandi nótt og fletti upp í Gegni og kemst að því að á bókasafninu mínu er bæði einn Arnaldur og einn Einar Már, og Yrsa í frágangi. Ætli sé dónalegt að standa á þröskuldinum þegar safnið verður opnað á morgun?

Reyndar gæti verið að ég þyrfti að vera annars staðar kl. 10.

Skrambans.

Ég er þó það heppin að Alþingisrásin er ennþá kvik ...


Illa nýttur starfstími

Góðkunningi minn sem vinnur þægilega innivinnu fullyrðir að 30% af starfstíma þeirra sem sitja við tölvu allan daginn sé eytt í þágu starfsmannanna sjálfra. Ég hef enga trú á því.

Bloggfærslur 3. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband