Löggilding starfsheitis leiðsögumanna ferðamanna

Dæs. Árum saman hefur maður vonað að það ljós rynni upp fyrir hlutaðeigendum að ferðaþjónustunni kemur betur að hafa góða, ánægða, velupplýsta og LÖGGILTA leiðsögumenn að störfum. Nú berast þau tíðindi úr herbúðum löggildingarnefndar félagsins að það verði ekki fyrir vorið.

Ætli ég muni ekki rétt að hafnaleiðsögumenn, leiðsögumenn hreindýraveiða og laxveiði séu löggiltir?

Dæs.


www.tn.is

Nú hefur talsmaður neytenda opnað heimasíðu þar sem hann hvetur neytendur til að sýna kaupmanninum virkt aðhald. Tökum brýninguna til okkar, kaupum ekki við hærra verði það sem hægt er að kaupa við lægra verði - eða sleppa ella.

Við búum til samkeppnina.

Og 1. mars sem áður kallaðist b-dagur (frá 1988 minnir mig) hlýtur að fá aðra skammstöfun eftir þrjár vikur, s-dagur (samkeppni)???


Bloggfærslur 9. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband