Sól sól skín á mig

                    

Já nei nei, ekki orð um álver eða ekki álver að þessu sinni, þetta er bara óður til þeirrar gulu sem birtist í dag. Um helgina rigndi upp í augun á mér á langri útivist minni um fjöll og firnindi og það eina sem bjargaði skapinu var góður félagsskapur. Og nú er ég farin að trúa á vorið.

Jíei.


Bloggfærslur 26. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband