Af hverju beygir enginn Prövdu?

Ég er vinur litla stafsins (lágstafsins?), eignarfalls-s (Tonys Blairs) og beyginga. Mér finnst fráleitt að tala um (eigendur) Pravda, jafn fráleitt og að menn hafi áður verslað í Karnabær eða farið til París eða til Róm.

En mér sýnist ég vera ein um þessa skoðun.


Bloggfærslur 20. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband