Líka varðandi afnám launaleyndar?

Ég held að Bjarni Ármannsson hafi síðast komið mér á óvart fyrir hálfum mánuði þegar hann lýsti yfir eindregnum vilja sínum til að afnema launaleynd, sem stjórnandi væri hann búinn að átta sig á að hún væri fyrirtækinu óhagstæð og að afnám hennar væri forsenda launajafnréttis.

Er sú stefna líka óbreytt?


mbl.is Stefna Glitnis óbreytt þrátt fyrir eigenda- og forstjóraskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband