Fimmtudagur, 10. maí 2007
Misjafnt hafast menn að
Fyrsta frétt á Stöð 2 í gærkvöldi var um kvótakerfið og játningar Jakobs Kristinssonar um kvótasvindl. Fyrsta frétt á RÚV var um fyrsta gervihjartað sem grætt hefur verið í manneskju á Íslandi.
Þessar fréttir voru báðar bara á annarri stöðinni.
Róður manns þyngist sífellt, maður verður augljóslega að fylgjast með á báðum vígstöðvum - og víðar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)