Miðvikudagur, 23. maí 2007
Með harðsperrur í hausnum
Ég hlýt að hafa ofreynt á mér heilann undanfarið. Spurningin er: Við hvað?
Geisp, hvað það er erfitt og leiðinlegt að eiga erfitt með að reisa höfuðið af púðanum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 23. maí 2007
,,Sto cercando il colore per colorare le mie sopraciglie"
Þessa setningu sagði ég síðast í einhverri alvöru seint sumarið 1996 þegar ég hafði upplitast mjög í framan eftir sumardvöl í Róm. Ég þori ekki að sverja að rithátturinn sé óaðfinnanlegur lengur en framburðurinn er það örugglega, hehhe.
Og nú er búið að flytja ferðamálin milli ráðuneyta. Forvitnilegt.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)