Þriggja hæða terta úr súkkulaði

Brúðhjónin Ingólfur og Inga við brúðartertuna 

Ég hélt að ég hefði tapað myndunum úr símanum mínum um aldur og ævi - en þær komu aftur. Ingólfur og Inga gáfust hvort öðru þann 9. júní sl. eftir níu ára aðlögunartíma þannig að þau telja sig handviss um að hafa gert það rétta.

Gellur Group gratúlera með daginn!


Bloggfærslur 18. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband