Af bílstjóra

Ótrúlegt, ég lenti í því í fyrsta skipti í dag að keyra með útlendum bílstjóra. Hann er sænskur, heitir Tómas og keyrði vel. Ég hef ekki neitt upp á hann að klaga. Að mestu leyti gat ég að auki talað við hann á móðurmáli hans sjálfs því að mér finnst heldur leiðinlegra að tala við bílstjórann á máli sem farþegarnir skilja, svona þegar maður er eitthvað að skipuleggja eða þess háttar.

Ég er aldeilis fordekruð.


Bloggfærslur 21. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband