Þriðjudagur, 24. júlí 2007
Hvernig þorum við að búa í þessu eldfjallalandi?
Sárasjaldan er ég spurð þessarar spurningar orðið, sárasjaldan. Enda gætum við á móti spurt hvernig fólk þyrði að búa í Englandi þar sem fólk verður fyrir ofsarigningum, Grikklandi þar sem fólk verður fyrir ofsahitum og Los Angeles þar sem líka verða jarðskjálftar. Að maður tali ekki um Japan.
Það er áhætta að lifa.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)