Sunnudagur, 12. ágúst 2007
Habbý var heima með alla fjölskylduna - í myndum
Það kom á daginn í Þverárdal að kind hafði kúkað á veröndina. Við erum enn að undra okkur á að kindin hafi spásserað upp tröppurnar, skilið eftir sig ... ummerkin og prílað aftur niður.
Í stofu Mælifellsár. Svona skilst mér að kvöldunum sé eytt við gamansögur og axlanudd. Það hrakti ekki Gerður ...
... og ekki heldur Jörgen.
En sérstakt áhugamál mitt er að fá kindur til að líta upp úr grasbítinu - og það tókst, sjá:
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)