Þriðjudagur, 14. ágúst 2007
Hvalborgari
Fór í hádeginu við sjötta mann á Geysibístróbar og fékk mér þennen hvalborgara:
Þjónninn varð bæði undrandi og hissa þegar inn rápuðu Íslendingar sem vildu hvalkjöt umfram allt. En svikin varð ég ekki, hvorki af umhverfi né mat. Við höldum að þetta hljóti að vera hrefna.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)