Svenska sumarid er komid

Kannski kom thad i gaer, i dag er thad alltent i Stokkholmi. Og eg i fyrsta sinn.

Eg er buin ad spekulera nokkud i tiskunni, hun er svipud og heima og svo breid belti. Einn mann hef eg sed hanga halfan ofan i ruslatunnu en adrir virdast hafa efni a ad borga 30-50 saenskar kronur fyrir skitinn is.

Leigubilstjorinn sem keyrdi okkur af flugvellinum var urvalsnaungi, uppfraeddi mig um allt sem fyrir augu bar a leid til borgarinnar og spurdi thess a milli um staerd og legu Islands. Hann var kominn langleidina med ad laera islenska malfraedi thegar leidir skildi.

Feneyjar nordursins klikka ekki. Eg hlakka til ad sigla um sundin bla.


Bloggfærslur 22. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband