Fasteignaverdid a Nordurlondunum

Thetta kemur audvitad engum a ovart en fasteignaverd hefur rokid upp i Stokkholmi sidasta aratuginn. Christoffer sagdi mer i dag ad verdid a hans ibud hefdi threfaldast tvisvar a 10 arum! Hann keypti sina 1997 a 500.000 saenskar en nu er hun metin a 3 milljonir. Kannast madur vid thessar lysingar?

Svo for hopur til Junibacken ad skoda safn kennt vid Astrid Lindgren og thad er safn sem kvedur ad. Thar er nefnilega gert rad fyrir bornum, thar ma allt og ekkert er bannad. Og thott vid vaerum bara fullordin nyttum vid okkur thad og eg let taka mynd af mer i stellingu Linu langsokks a hestbakinu.

Gaman ad thessu.

 


Eg er svo god i saensku

Eg skil hana miklu betur en eg hugdi. Annad hvort hafa Sviar lagad hja ser framburdinn - sem eg tel allar likur a - eda eg er farin ad hlusta svona miklu betur en eg a ad mer. Hun Astrid Lindgren hefdi ordid 100 ara i ar ef henni hefdi enst aldur og nu siglum vid til fundar vid hana.

Ein og half milljon manns i Stokkholmi og madur finnur ekki fyrir thvi ... og enginn reynir ad tala vid mann ensku. Mer finnst gaman.


Bloggfærslur 23. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband