Fundur í Iðnó í hádeginu

Herdrengurinn sem var gert að bera vopn og beita því á aldrinum 13-16 ára las úr bók sinni í Iðnó í hádeginu. Eða svo sagði auglýsingin. Ég ætlaði að mæta og hlýða en komst ekki inn úr anddyrinu. Það er út af fyrir sig gott að svo margir hafi áhuga á að heyra sjónarmið hans en samt held ég að áherslan á hádegissúpu hafi verið fullfyrirferðarmikil. Ég missi af kvöldfréttum sjónvarpsstöðvanna en bíð annars forviða eftir að heyra meira af hremmingum hans.

Ég er nú einu sinni heimsforeldri hjá Unicef.


Bloggfærslur 24. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband